top of page

Fréttasíða Karlakórs Reykjavíkur, eldri félaga.

eftstasidu
Fyrrum félagi í Karlakór Reykjavíkur,
Pétur Þorleifsson,
er látinn. Pétur var í 1. tenór og söng einnig með eldri félögum um árabil. Við sendum fjölskyldu hans okkar innilegstu samúðarkveðjur.
Stjórn eldri félaga.



Þessi vefsíða verður lögð niður á næsta ári.
Aðalfundur eldri félaga
var þriðjudaginn 22. október. Formaður flutti skýrslu stjórnar. Vortónleikar með yngri deild kórsins og vortónleikar eldri félaga í Háteigskirkju ásamt ferð til Noregs bar
þar hæst. Stjórnin var endurkjörin.
Myndir frá fundinum, smellið hér


Ef þú smellir fyrst á slóðina fyrir neðan myndina sérðu þessa mynd. Ef þú smellir á svarta þríhyrninginn efst til hægri byrjar tónlist sem þú þekkir vel en ef þú smellir á hann aftur þagnar hún. Síðan skaltu smella á hvíta þríhyrninginn þarna fyrir neðan og þá hefst myndasýningin. Ef þú smellir á örvarnar tvær þá stækkar myndin. Njótið vel og kærar þakkir fyrir samveruna.
Smelltu á kórmerkið til að fá sýninguna
Nú er komin myndasýning með myndum frá Tómasi. Smellirð hér til að sjá þær

_JPG.jpg)

Eldri félagar sem fram komu á vortónleikum yngri deildar kórsins í Langholtskirkju vorið 2019
bottom of page









